Hvað er Google Apps?

Google Apps er þjónusta sem boðin er af tæknirisanum Google fyrir einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki af öllum stærðargráðum. En þjónustan samsvarar frábæru aðgengi af allri þjónustunni á einum stað, og gerir fólki kleift að vinna með gögn/skjöl hvar sem er í heiminum án takmarkanna. Það sem stendur þó upp úr varðandi þjónustuna þeirra, að hún er hraðvirk, góð og traust.

Allir sem eiga sitt eigið lén geta sótt um aðgang að Google Apps og fengið þar að leiðandi aðgang öllum þjónustum sem Google Apps hefur upp á að bjóða. Uppsetning á þjónustunni getur verið misjöfn eftir því hve mikið þarf að flytja yfir í Google Apps frá því kerfi sem þú notar í dag. Sértu nýr notandi getur það tekið 2 klukkustundir að setja lénið og stofna notendur í kerfum Google Apps.

Mörg fyrirtæki sem hafa notast við Exchange þjónustuna frá Microsoft hafa flutt sig þegar yfir í Google Apps.

Hvað er innifalið?

Hvernig fæ ég Google Apps?

Það sem þú færð með Google Apps er

Tölvupóstur (@þittfyrirtæki.is).
Ótakmarkað pláss með Google Drive.
Samtöl á milli starfsmanna (Hangout).
Dagatal á milli starfsmanna.

Eftirfarandi skjölun sem þú getur unnið í með Google Apps.

Word skjöl
Excel skjöl
Powerpoint skjöl
og .flrr.

Hafðu samband við þjónustufulltrúa í síma 490-1414 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið vu@vu.is og við finnum lausnina fyrir þig.

Gott væri að vita hversu marga notendur fyrirtækið þyrfti.
Setjum líka upp Google Apps fyrir einstaklinga.

Gott er að vita að þjónustan er rukkuð á hvern notanda.