AF HVERJU AÐ VELJA VEFUMSJÓN?

Áralöng reynsla í vefsmíðum skiptir máli þegar kemur að því að setja upp vef fyrir fyrirtæki,
félagasamtök, eða einstaklinga hvort það séu hefðbundnar vefsíður eða vefverslanir.

FARSÍMAVÆNN

Við leggjum okkur fram í að gera vefsíður snjallsímavæna en þá passa þær í öll tæki hvort sem um er að ræða farsíma, spjaldtölvur eða borðtölvur.

SNYRTILEGUR

Snyrtilegt aðgengi að vefnum heldur notendum lengur á vefsíðunni því er mikilvægt að hafa það að leiðarljósi að vefurinn sé stílhreinn og snyrtilegur.

AUÐVELD NOTKUN

Allir okkar vefir eru byggðir í Wordpress sem er vefumsjónarkerfi og það vinsælasta í heiminum og það er mjög einfalt kerfi sem auðvelt er að læra á.

LEITARVÉLAVÆNN

Allir okkar vefir nota venjulega leitarvélabestun eða SEO (e.Search Engine Optimizer) sem kemur vefnum ofar í leitarniðurstöðum á Google, Yahoo eða Bing.

ÞJÓNUSTUBORÐ

Þegar þú kaupir vöru eða þjónustu frá okkur færðu aðgang að þjónustuborði þar sem þú getur bæði stofnað beiðnir eða haft greiðan aðgang að beinum samtölum.

VAFRAR

Vefsíðurnar sem við gerum passa í alla vafra sem notaðir eru í dag, þar má nefna, Google Chrome, Safari, Firefox, Vivaldi, Internet Explorer svo eitthvað sé nefnt.

NÝLEG VERKEFNI

Hér getur þú skyggnst inn í nokkur af þeim fjölmörgu verkefnum sem við höfum tekið að okkur.
Þú getur leitað tilboða í vefsíðugerð með því að senda okkur póst á info@vu.is eða í síma 490-1414.

Verðskráin

Hér getur þú séð þær þjónustuleiðir sem í boði eru fyrir vefhýsingar en þær eru allar eins aðeins breytilegar eftir tímabilum og verðum.
Ef þig vantar verð í vefsíðugerð getur þú haft samband við okkur á netfangið info@vu.is og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

VEFHÝSING #1

13.200 kr.-
 • 12 mánuðir (1 ár)
 • Ótakmarkað gagnapláss
 • Ótakmörkuð umferð
 • Ótakmarkaður lénafjöldi
 • Ótakmörkuð netföng
 • IMAP og POP3 póstþjónusta
 • Örugg afritun gagna
 • 99.99% Uppitími netþjóna
 • 1.100kr.- á mánuði
KAUPA STRAX

VEFHÝSING #2

23.760 kr.-
 • 24 mánuðir (2 ár)
 • Ótakmarkað gagnapláss
 • Ótakmörkuð umferð
 • Ótakmarkaður lénafjöldi
 • Ótakmörkuð netföng
 • IMAP og POP3 póstþjónusta
 • Örugg afritun gagna
 • 99.99% Uppitími netþjóna
 • 990kr.- á mánuði (10% afsl)
KAUPA STRAX

VEFHÝSING #3

27.720 kr.-
 • 36 mánuðir (3 ár)
 • Ótakmarkað gagnapláss
 • Ótakmörkuð umferð
 • Ótakmarkaður lénafjöldi
 • Ótakmörkuð netföng
 • IMAP og POP3 póstþjónusta
 • Örugg afritun gagna
 • 99.99% Uppitími netþjóna
 • 770kr.- á mánuði (30% afsl)
KAUPA STRAX

VERT'Í'BANDI

Við bíðum eftir því að þú hafir samband við okkur svo við getum svarað þínum spurningum.
Þú getur einnig hringt í 490-1414 alla virka daga frá klukkan 09:00 til 17:00.